Sund, Íþróttir og Útileikir

Í Sundi vorum við að synda. Við tókum mörg leiðinleg sundpróf en svo var líka mikið af frjálsum tími. Það er mjög gaman í sundi.

 

Í íþróttum vorum við að hlauðpa spila í t.d fótbolta og körfubolta. Við tókum beep test og langstökk. Það er mjög skemmtileg kennari sem heitir Eyjólfur. Það er mjög mjög gaman í Íþróttum. 

 

Í útileikjum gerum við nestum 


Hvað kann ég í almennum brotum og prócentum.?

Í stærðfræði gerði ég verkefni 'Hvað kann ég í almennum brotum og prócentum' Helga látti okkuyr að fá blað með upplysýngum. Við áttum að gera 6 hluti t.d. Að finna 100%. svo áttum við að taka þettta upp með Ipad.

Þetta er verkefnið mitt.  


Tyrkjaránið Leikrit

Við í 7 bekk vorum að gera leikrit það sem gerðist í Vestmannaeyjum árið 1627. Ég var Kúskús Kona fyrir hlé og ræningi eftir hlé. Leíkritið var mjög skemmtilegt og það var gaman að leika í því. Herna er nokkur myndir úr leikritinu. IMG_8890_595IMG_8898_595IMG_8899_595


Setuliðið

Í setuliðinu gerði ég Sunna og Sveinn trailer um bókinn. First gerðum við handritið og svo tökum það upp. Mig fanns mjög gaman að vinna í þessu verkefni.

Þeytta er verkefnið :

 


Mannslíkamainn

Þetta er verkefni í nátturufræði. Í þessu verkefni þurfi ég og Magnea að teikna beinagrindina en Daniel og Ásta afla upplýsingar. Ég teiknaðui bein á einni hendi og 2 fætur, og svo teiknum við saman rifbein og höfúðkupu. Ég lærði mjög mikið um beinagrindina, bragðið, vöðvar, magi og lungun. Þetta er verkefnið mitt :

13313600_2049449475281156_4950697_o


Garðurinn minn

Í þessi verkefni límdi ég  fyrst tvö blöð saman með límbandi og það átti að vera uppkast. Ég teiknaði tjörn sem er um það bil 36 fermetrar, hringlaga blómabeð með þvermálið 3 metrar, þríhyrningslaga trjáreiti sem eru hver um sig 6 fermetrat, barnaleikvöllur sem er 80 fermetrar og 48 fermetrar kaffihús. Kaffihús stendur á 120 fermetrar afmörkuðu svæði. Þegar ég var búin að teikna þetta uppkast  byrja ég að teikna þetta á A3 blað. Þegar ég var búin átti ég að taka mynd af þessu og setja hana inni á bloggið. Mér finnst þetta verkefni mjög skemmtileg. Þetta er verkefnið mitt :

13324449_2048810938678343_609734216_o 


Unique Places In Iceland

 I have bean learning about Unique places in Iceland. First I wrote the texts in word and finally in Glogster. This project was very interesting. 

 

Here you can see my project


Staðreyndir um Evrópu

Við byrjuðum að skrifa sjálf svörin á blöð en þegar á leið fórum við í tölvur. Við áttum að skrifa hvað stærsta land Evrópu er og hvað fámennasta land í Evrópu er og margt margt fleira. Ég lærði að minnsta Evrópuríkið væri Malta og að það væru til smáríki. 

Herna getur þú séð verkefnið mitt.


Spörfuglar

Í nátturufræði vorum við að vinna verkefni um spörfugla og við notuðum power point og gerðum glærur þar. Ég fann myndir á google og fór inn á fuglavefinn til þess að finna upplisýngar um spörfuglana. Við fengum að velja okkur einn spörfugl. Ég búinn að skoða allt og ég vall snjótitling. Þegar ég var búin að vinna þetta verkefni lærði ég mikið um spörfugl. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt. Hér getur þú séð verkefnið mitt.


Rítun

Í ritun var ég að skrifa sögu sem heitir Zoom. Ég hugsaði um hvað ég ætlaði að skrifa. Ég hugsaði og hugsaði þangað til að ég fékk hugmynd. Í ritun gekk mér mjög vel, ég skrifaði söguna mína og gerði forsiðu og baksiðu. 

 

Verkefni mitt


Um bloggið

Katarzyna Jasielska

Höfundur

Katarzyna Jasielska
Katarzyna Jasielska
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_8899_595
  • IMG_8898_595
  • IMG_8890_595
  • 13313600 2049449475281156 4950697 o
  • 13340649 2048810928678344 583412134 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband